Börnin mæta til æfinga í vikunni fyrir fermingardaginn. Þau eiga að vera búin að læra ritningarversið sitt og trúarjátninguna. Mikilvægt er að þau mæti á báðar æfingarnar. Foreldrum er velkomið að fylgjast með æfingum. Stundaskrá fyrir æfingarnar og dagsetningar á fermingarathöfnum má finna hér.