Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilda hefst með opnu fyrirlestri, um skilnaði og áhrif þeirra, fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20:00 .

Þá verður boðið upp á sjálfstyrkingarhóp sem mun hittast einu sinni í viku í sjö vikur.

Umsjón hafa sr. Guðrún Karlsdóttir, prestur í Grafarvogskirkju og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Langholtskirkju.

Skráningar í Grafarvogskirkju í síma 587 90 70 og í srgudrun@grafarvogskirkja.is og arna.yrr.sigurdardottir@kirkjan.is

Velkomin!<