Fyrir þau sem hafa misst ástvin vegna sjálfsvígs, á haustmisseri 2009:
Fimmtudagskvöldið 24. september kl. 20:00 verður haldin kynning á sorgarhópnum og fjallað um sorg og sorgarviðbrögð út frá þeim sérstöku aðstæðum sem geta skapast þegar ástvinur fellur fyrir eign hendi. Í framhaldi af því verður boðið upp á vikulega samfylgd í sorgahópum í sex vikur. Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt, er bent á að hafa samband við séra Guðrúnu Karlsdóttur í síma 587-9070/6973450 og á netfanginu srgudrun@grafarvogskirkja.is .