Heimsókn frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands á foreldramorgni
Heimsókn frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands á foreldramorgni
Foreldramorgnarnir eru alla fimmtudaga kl. 10:00 – 12:00. Góðir gestir koma í heimsókn með kynnar og fræðslu um það bil annað hvern fimmtudag. Alltaf kaffispjall og söngstund. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson, djákni.