Fimmta árið í röð lesa alþingismenn og ráðherrar úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst kl. 18 og tengist stuttri helgistund í kirkjunni, sem tekur um fimmtán mínútur.
Þessar stundir hafa verið nefndar „Á leiðinni heim“ og eru hugsaðar þannig að fólk geti komið við í kirkjunni á leiðinni heim til sín að loknum vinnudegi.
Hér fylgir listi yfir öll skiptin, þ.e. 31 skipti með jafnmörgum þingmönnum og ráðherrum.
Miðvikudagur – 25. febrúar -Steingrímur J. Sigfússon
Fimmtudagur – 26. febrúar – Arnbjörg Sveinsdóttir
Föstudagur – 27. febrúar – Atli Gíslason
Mánudagur – 2. mars – Gunnar Svavarsson
Þriðjudagur – 3. mars – Anna Kristín Gunnarsdóttir
Miðvikudagur – 4. mars – Ásta Möller
Fimmtudagur – 5. mars – Ágúst Ólafur Ágústsson
Föstudagur – 6. mars – Birgir Ármannsson
Mánudagur – 9. mars – Björn Bjarnason
Þriðjudagur – 10. mars – Guðlaugur Þór Þórðarson
Miðvikudagur – 11. mars – Ellert Schram
Fimmtudagur – 12. mars – Einar K. Guðfinnsson
Föstudagur – 13. mars – Eygló Harðardóttir
Mánudagur – 16. mars – Guðjón A. Kristjánsson
Þriðjudagur – 17. mars – Bjarni Benediktsson
Miðvikudagur – 18. mars – Árni Johnsen
Fimmtudagur – 19. mars – Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Föstudagur – 20. mars – Þórunn Sveinbjarnardóttir
Mánudagur – 23. mars – Álfheiður Ingadóttir
Þriðjudagur – 24. mars – Sturla Böðvarsson
Miðvikudagur – 25. mars – Valgerður Sverrisdóttir
Fimmtudagur – 26. mars – Bjögvin G. Sigurðsson
Föstudagur – 27. mars – Lúðvík Bergvinsson
Mánudagur – 30. mars – Pétur H. Blöndal
Þriðjudagur – 31. mars – Kristján Möller
Miðvikudagur – 1. apríl – Höskuldur Þórhallsson
Fimmtudagur – 2. apríl – Jón Magnússon
Föstudagur – 3. apríl – Þuríður Backman
Mánudagur – 6. apríl – Ármann Kr. Ólafsson
Þriðjudagur – 7. apríl – Kolbrún Halldórsdóttir
Miðvikudagur – 8. apríl – Össur Skarphéðinsson