Í Grafarvogskirkju verður skátamessa. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Gunnar Atlason fytur hugleiðingu. Skátakórinn syngur. Organisti er Hákon Leifsson.
Í Borgarholtsskóla verður Þjóðlagamessa sem ber yfirskriftina: „Sannleikurinn mun gera okkur frjáls“. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðlaugur Viktorsson. Kór: Vox Populi.