Fyrir þau sem misst hafa ástvin: verður boðið upp á samfylgd í sorgarhópum sem hefjast fimmtudagskvöldið 29 janúar kl. 20:00 og verður vikulega í sjö vikur.
Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í sorgarhópi er bent á að hafa samband við presta Grafarvogskirkju í síma 587 9070 eða séra Guðrúnu Karlsdóttur á netfanginu srgudrun@grafarvogskirkja.is.