Hér má nálgast dagskrá tileinkaða séra Friðriki Friðrikssyni, en 140 ár eru liðin frá fæðingu hans.
Grafarvogskirkja
Messa kl. 11:00. Séra Kristján Búason, fyrrv. dósent prédikar.
Prestar Grafarvogskirkju þjóna fyrir altari.
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Borgarholtsskóli – Þú ert mikilvæg/ur
Gospelguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla.
Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Borgarholtsskóla.
Umsjón: Gunnar, Díana og Kristbjörg.
Hér má sjá dagskrá tileinkaða séra Friðriki Friðrikssyni, en 140 ár eru liðin frá fæðingu hans.
Minningarstund í Hólavallagarði við Suðurgötu kl. 09:00.
Blómsveigur lagður á leiði séra Friðriks Friðrikssonar.
Karlakórinn Fóstbræður syngur. Fulltrúar Vals, KFUM/KFUK, Hauka og Bandalags íslenskra skáta taka þátt.
Þrjú erindi um séra Friðrik í Grafarvogskirkju kl. 10-10:40.
Fram í stríðið stefnið
Molar úr elstu varðveittu ræðu séra Friðriks Friðrikssonar.
Þórarinn Björnsson, guðfræðingur.
Unglingavernd á heimskreppuárunum.
Hilmar Foss, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur.
Síðustu árin með séra Friðrik
Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri og skáld, les texta dr. Þóris Kr. Þórðarsonar, prófessors, úr Bókinni um séra Friðrik.
Messa kl. 11:00.
Séra Kistján Búason, fyrrv. dósent prédikar.
Prestar Grafarvogskirkju þjóna fyrir altari.
Þrír kórar syngja: Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Valskórinn undir stjórn Báru Grímsdóttur og Kór Grafarvogskirkju undir stjórn Hákonar Leifssonar, organista. Fulltrúar skáta, Hauka, Vals og KFUM/KFUK taka þátt í athöfinni.
Að lokinni messu verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal kirkjunnar.
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Þú ert mikilvæg/ur
Gospelguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla.
Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Gospelkór syngur undir stjórn Guðlaus Viktorssonar.
Fermingarbörn í Grafarvogskirkju eru boðin sérstaklega velkomin.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón: Gunnar, Díana og Kristbjörg.