Hvernig getum við látið enda ná saman í innkaupum til heimilisins?
Vigdís Stefánsdóttir fjallar um efnið sem á vel við í dag.
Fræðslufundur í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. okt.
kl. 10 um morguninn.
Viltu spara með mér?
Hvernig getum við látið enda ná saman í innkaupum til heimilisins?
Vigdís Stefánsdóttir fjallar um efnið sem á vel við í dag.
Fræðslufundur í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. okt. kl. 10 um morguninn.
Foreldrum fermingarbarna sem og öðrum er boðið að koma á fundinn og hlusta
á Vigdísi sem hefur skrifað tvær bækur um þetta efni. Vigdís gefur góð og hagnýt ráð.
Með kveðju,
prestar og starfsfólk Grafarvogskirkju.