Guðsþjónusta kl. 11:00
Fermingarbörn úr Borga- Engja- Korpu- Rima- og Víkurskóla ásamt forleldrum eru boðin sérstaklega til guðsþjónustu.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karlsdóttur.
Fundur eftir messu.
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla
Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 11:00
Umsjón: Gunnar og Dagný.
Guðsþjónusta kl. 11:00
Fermingarbörn úr Borga- Engja- Korpu- Rima- og Víkurskóla ásamt forleldrum eru boðin sérstaklega til guðsþjónustu.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karlsdóttur.
Kór Grafarvogskirkju syngur,
Organisti: Hákon Leifsson.
Að lokinni guðsþjónustu verður fundur, þar sem meðal annars verður
rætt um fermingarfræðsluna, ferminguna sjálfa og því sem henni tengist.
Hádegisverðarhlaðborð verður á boðstólum, en beðið er um að hver
hver fjölskylda komi með eitthvað matarkyns á það hlaðborð.
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla.
Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 11:00
Umsjón: Gunnar og Dagný.