Hátíð sjómannadagsins hefst kl. 10:30 með helgistund við fornt naust sem er fyrir neðan kirkjuna.
Guðsþjónusta hefst kl. 11:00
Séra Tómas Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Hátíð sjómannadagsins hefst kl. 10:30 með helgistund við fornt naust sem er fyrir neðan kirkjuna.
Félagar úr Björgunarsveitinn Ársæli í Reykjavík taka þátt í helgistundinni.
Flutt verða ritningarorð og sungnir sálmar, Þorvaldur Halldórsson mun leiða söng við undirleik Gunnars Einars Steingrímssonar æskulýðsfulltrúa kirkjunnar.
Guðsþjónusta hefst kl. 11:00
Séra Tómas Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Ritningarorð flytja Lúkas Kárason fyrrverandi sjómaður og kona hans Gerður Tómasdóttir.
Þorvaldur Halldórsson flytur tónlist og leiðir almennan safnaðarsöng.
Kaffi og kleinur eftir messu að íslenskum sjómannasið.
Tónlist og söngur.
Verið hjartanlega velkomin!