Barnastafinu líkur með ferð til Grindavíkur.
Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla kl.10:00.
Barnastafinu líkur laugardaginn 5. maí með ferð til Grindavíkur.
Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla kl.10:00.
Helgistund verður í Grindavíkurkirkju í umsjá séra Elínborgar Gísladóttur sóknarprests.
Krakkakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur.
Grillað verður fyrir börn og fullorðna. Komið verður til baka um kl. 14:30.
Allir velkomnir.