Messa kl. 11:00
með fermingarbörnum og foreldrum þeirra úr Foldaskóla og Hamraskóla.
Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Anna Sigríður Pálsdóttir.
Barnastarfshátíð kirkjunnar verður haldin í Digraneskirkju kl. 11:00
Rútur fara frá Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla kl. 10:30
Messa kl. 11:00
með fermingarbörnum og foreldrum þeirra úr Foldaskóla og Hamraskóla.
Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Anna Sigríður Pálsdóttir.
Í messunni er fermingarbörnunum boðið að ganga til altaris í fylgd með foreldrum sínum.
Að lokinni messu er fundur, þar sem fjallað verður um fermingardaginn og atriði er lúta að fermingunni.
Kór Grafarvogskirkju syngur.
Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu og Birgir Bragason á bassa.
Organisti er Hörður Bragason.
Barnastarfshátíð kirkjunnar verður haldin í Digraneskirkju kl. 11:00.
Rútur fara frá Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla kl. 10:30.
Mikið verður um dýrðir, söngur, grín og gaman ásamt því að
Ronja ræningadóttir kemur í heimsókn.