Á myndasíðunni er að finna nýjar myndir frá TTT og æskulýðsfélagi ásamt nokkrum myndum úr kirkjunni.
Þann 13.nóvember kom Jónsi „Ísvörtum fötum“ í heimsókn á æskulýðsfund við mikla gleði viðstaddra. Jónsi spjallaði heilmikið við unglingana ásamt því að taka lagið fyrir þau.
Í TTT þann 13.nóvember var unnið með gifs. Krakkarnir flöttu út platta úr trölladeigi og þrýstu svo annari hendinni niður í deigið, að því loknu var gifsi hellt yfir og látið þorna. Svo er bara að bíða og sjá hvort ekki hafi vel tekist til!