Laugardaginn 9. september kl. 13:00 munu allir prestar kirkjunnar leiða Guðsþjónustu á hátíðarsvæði Grafarvogsdagsins.
Laugardaginn 9. september kl. 13:00 munu allir prestar kirkjunnar leiða Guðsþjónustu á hátíðarsvæði Grafarvogsdagsins. Æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju, Gunnar Einar Steingrímsson, mun flytja hugleiðingu dagsins. Messan er einn af fjölmörgum dagskrárliðum Grafarvogsdagsins og fjölskyldan öll hvött til að mæta.
Að þessu sinni er hátíðarsvæði Grafarvogsdagsins við Borgarholtsskóla