Grafarvogskirkja sunnudaginn 14. maí kl. 16:00
Krakkakór, Barna- og Unglingakór Grafarvogskirkju heldur sína árlegu vortónleika uppskeruhátíð. Að tónleikum loknum verður haldið Pálínuboð þar sem öllum viðstöddum er boðið til veislu. Aðgangur er ókeypis
Grafarvogskirkja sunnudaginn 14. maí kl. 16:00.
Krakkakór, Barna- og Unglingakór Grafarvogskirkju heldur sína árlegu vortónleika uppskeruhátíð.
Flutt verða lög úr ýmsum áttum. Barnakórinn flytur söngleikinn ,,Litla Ljót eftir Hauk Ágústson. Kórarnir munu syngja hvor í sínu lagi og svo allir saman.
Að tónleikum loknum verður haldið Pálínuboð þar sem öllum viðstöddum er boðið til veislu.
Stjórnandi Barna- og Unglingakórs: Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Stjórnandi Krakkakórs: Guðlaugur Viktorsson. Undirleikari: Gróa Hreinsdóttir.
Allir eru hjartanlega velkomnir Aðgangur er ókeypis