Næstkomandi sunnudag, 29. janúar kl. 11:00 eru fermingarbörnum úr Borgaskóla, Engjaskóla, Korpuskóla, Rimaskóla og Víkurskóla og foreldrum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju.
Næstkomandi sunnudag, 29. janúar kl. 11:00 eru fermingarbörnum úr Borgaskóla, Engjaskóla, Korpuskóla, Rimaskóla og Víkurskóla og foreldrum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju.
Eftir guðsþjónustuna verður fundur með þessum aðilum, þar sem verður meðal annars rætt um fermingafræðsluna, ferminguna sjálfa og því sem henni tengist. Að fundinum loknum verður boðið upp á kaffi og kleinur. Mjög mikilvægt er að sem flestir mæti, fermingarbörn sem og foreldrar.