Sunnudagurinn 27. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl.11 og aðventuhátíð kl. 20.
Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju.
Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir.
Helgileikur í flutningi Barnakórs og Krakkakórs Grafarvogskirkju. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Organisti: Gróa Hreinsdóttir.
Rútuferð verður frá Borgarholtsskóla kl. 10:30.
Aðventuhátíð kl. 20. Ræðumaður: Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður.
Kór Grafarvogskirkju og Unglingakór Grafarvogskirkju syngja. Stjórnendur kóra: Hörður Bragason organisti og Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Undirleikari: Gróa Hreinsdóttir.
Fermingarbörn flytja helgileik.
Einsöngur: Ragnheiður Gröndal og Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Flauta: Guðlaug Ásgeirsdóttir.
Prestar safnaðarins flytja bænarorð.