Haldin verða tvö námskeið í Grafarvogskirkju:
Námsk. 1. Börn 0-7 mánaða, mið. 18. maí frá kl. 16:00-19:00.
Námsk. 2. Börn 7-18 mán., mið. 25. maí frá kl. 16:00-19:00.
Haldin verða tvö námskeið í Grafarvogskirkju:
Námsk. 1. Börn 0-7 mánaða, mið. 18. maí frá kl. 16:00-19:00.
Námsk. 2. Börn 7-18 mán., mið. 25. maí frá kl. 16:00-19:00.
Aðgangseyrir er kr. 2000 og innifalið í þeirri upphæð eru námskeiðsgögn og hressing.
Námskeið 1. Börn 0-7 mánaða:
– Hvernig þróar maður góðar svefn- og matarvenjur hjá barni
– Þroski barna
Námskeið 2. Börn 7-18 mánaða:
– Eðlilegur svefn og svefnvenjur
– Næturdrykkja, matur og svefn
– Áhrif lundarfars á svefnvenjur barna og viðbrögð foreldra
Leiðbeinendur á námskeiði 1 eru: Arna Skúladóttir, sérfræðingur í svefni og svefnvandamálum barna. Rakel B. Jónsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir, barnahjúkrunarfræðingar.
Leiðbeinendur á námskeiði 2 eru: Arna Skúladóttir og Ingibjörg Leifsdóttir, báðar starfandi á Göngudeild barna með svefnvandamál.
Frekari upplýsingar á www.foreldraskoli.is