Mánudaginn 9. maí verður farið í hina árlegu vorferð
Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.
Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 19:30

Mánudaginn 9. maí verður farið í hina árlegu vorferð
Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 19:30

Gljúfrasteinn heimili og vinnustað Halldórs Laxness, verður skoðaður með leiðsögn og fræðst verður um æfi og verk skáldsins.
Kvöldkaffi verður drukkið í Kríunesi við Elliðavatn. Látið ekki þessa ánægjulegu kvöldstund fram hjá ykkur fara og takið með ykkur gesti.
Komið til baka um kl.22:30 og 23:00
Þátttökugjald er kr. 1.000,- (kvöldkaffið innifalið)

Stjórnin