Sunnudagurinn 20. mars er Pálmasunnudagur. Fermingarguðsþjónustur verða kl. 10:30 og kl. 13:30 í Grafarvogskirkju. Fermd verða börn úr Engjaskóla (8.H) og Borgaskóla (8. HN).
Sunnudagurinn 20. mars er Pálmasunnudagur. Fermingarguðsþjónustur verða kl. 10:30 og kl. 13:30 í Grafarvogskirkju. Fermd verða börn úr Engjaskóla (8.H) og Borgaskóla (8. HN).
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir þjóna fyrir altari.
Organisti og kórstjóri er Hörður Bragason.
Kór Grafarvogskirkju leiðir almennan safnaðarsöng.
,,Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar síns Jesú Krists, Drottins vors.“ (1. Kor. 1.9).
Sjá efni tengt dymbilviku af annál kirkjunnar.