Sunnudagurinn 16. janúar er síðasti sunnudagur eftir þrettánda. Fermingarbörn úr Borga-, Engja-, Rima-, Korpu- og Víkurskóla eru kölluð til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum.
Sunnudagurinn 16. janúar er síðasti sunnudagur eftri þrettánda. Fermingarbörn úr Borga-, Engja-, Rima-, Korpu- og Víkurskóla eru kölluð til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum.
Eftir messu verður boðið upp á kaffi og kleinur. Rætt verður um málefni er lúta að fermingardögum barnanna. Þessar messur hafa verið vel sóttar og er það von okkar að sú verði raunin í ár.