7. nóvember kl. 14:00 í Grafarvogskirkju
Næstkomandi sunnudag 7. nóbember á allra heilagra messu verður haldin hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Eins og undanfarin ár bíður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á árinu, til guðsþjónustu.
7. nóvember kl. 14:00 í Grafarvogskirkju
Næstkomandi sunnudag 7. nóbember á allra heilagra messu verður haldin hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Eins og undanfarin ár bíður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á árinu, til guðsþjónustu.
Þann dag er ,,þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega minnst. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni, séra Bjarna Þór Bjarnasyni og séra Lenu Rós Matthíasdóttur.
Kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Harðar Bragasonar, organista kirkjunnar.
Eftir guðsþjónustu verður svo nefnt ,,líknarkaffi“ en framlög renna í Líknarsjóð Grafarvogskirkju.