Kirkjustarf 10-12 ára krakka hefst á næstu dögum og verður til húsa í Grafarvogskirkju og þremur skólum hverfisins, Húsa-, Rima- og Engjaskóla. Efni vetrarins ber heitið: ,,Saman í trú og gleði,“ og verður flettað saman við leik sem gengur allan veturinn.
Kirkjustarf 10-12 ára krakka hefst á næstu dögum og verður til húsa í Grafarvogskirkju og þremur skólum hverfisins, Húsa-, Rima- og Engjaskóla. Efni vetrarins ber heitið: ,,Saman í trú og gleði,“ og verður flettað saman við leik sem gengur allan veturinn.
Leikur þessi virkjar krakka til frumkvæðis í kirkjustarfi og verður æ meira spennandi eftir því sem líður á vorið. Leikurinn nær hápunkti sínum eftir páska, en þá munu krakkarnir uppskera eins og þau sáðu.
Allir 10-12 ára krakkar eru hvattir til að mæta og kynna sér þessa spennandi nýung í kirkjustarfinu.
Fyrstu samverur vetrarins verða auglýstar á næstunni!