Æskulýðsfulltrúi óskast!
Kraftmikill og hugmyndaríkur æskulýðsfulltrúi óskast í Grafarvogskirkju Grafarvogssókn leitar að hressum og hugmyndaríkum æskulýðsfulltrúa í 50% starfshlutfall frá 1. febrúar 2026. Æskulýðsfulltrúi, Skipuleggur barna- og unglingastarf kirkjunnar í samstarfi við presta safnaðarins. Stýrir sunnudagaskóla, barnastarfi [...]
Samvera eldri borgara 13. janúar – Kirkjuselinu í Spöng – Borgum
Samvera eldri borgara í Kirkjuselinu 13. janúar. Helgistund hefst kl. 12:30 Eftir stundina verður spjallað og sungið. Allir velkomnir!
Bókaklúbbur Grafarvogskirkju
Bókaklúbbur Grafarvogskirkju les bókina Jötunsteinn eftir Andra Snæ Magnason. Hittumst fimmtudaginn 29. janúar kl. 20-21:30 og spjöllum um bókina. Tölum líka almennt um bækurnar í jólabókaflóðinu, hvað við höfum lesið nýlega sem við mælum með [...]
Sunnudaginn 11. janúar verður fjölskyldumessa í Grafarvogskirkju og Selmessur byrja á ný…
Sunnudaginn 11. janúar verður fjölskyldumessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju Sr. Aldís Rut Gísladóttir, Stefáni Birkisson og Anna Bíbí leiða stundina. Lína Langsokkur kemur í heimsókn og verður með mikið fjör. Sunnudagaskólinn sameinast fjölskyldumessunni. Selmessur [...]
Jazzmessa 4. janúar…
Jazzmessa verður í Grafarvogskirkju 4. janúar kl. 11:00 Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar ásamt Birni Thoroddsen. Ljúfur djass og samfélag um Guðs orð. Verið velkomin!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
