Uppstigningardagur 29. maí í Grafarvogskirkju
Uppstigningardagur í Grafarvogskirkju - 29. maí! Guðsþjónusta kl. 11:00 og veislukaffi á eftir. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Kjartan Valdimarsson leikur á píanó með kórnum og eins í kaffinu eftir messuna. Vígðir þjónar [...]
Djúpslökun fimmtudag 22. maí kl. 17:00-18:00
Alla fimmtudaga er dúpslökun í Grafarvogskirkju. Djúpslökunin er kl. 17:00-18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að taka frá næðisstund í amstri dagsins og njóta í rólegheitum. Verið öll hjartanlega velkomin!
Kaffihúsamessa 25. maí…
Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins verður 25. maí kl. 11:00. Sumarmessa með léttu í vafi. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir.
Opið hús – kyrrðarstund 20. maí
Opið hús þriðjudaginn 20. maí kl. 13-15:30 í Grafarvogskirkju. Það verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Kyrrðarstund hefst kl.12.00. Huljúf stund með tónlist, fyrirbænum og altarisgöngu. Léttur hádegisverður að kyrrðarstund [...]
Helgihald 18. maí…
Sunnudaginn 18. maí kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Verið hjartanlega velkomin!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.