Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 21. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Guðný Einarsdóttir.   Selmessa - Óskasálmar jólanna kl. 13:00 í Kirkjuselinu í Spöng. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox [...]

By |17. desember 2025 | 11:48|

Helgihald í Grafarvogssókn jólin 2025

Fjölbreytt helgihald verður í Grafarvogssókn yfir jólahátíðina 2025...   Aðfangadagur: Kirkjusel í Spöng - Aftansöngur kl. 17:00 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Einsöngur: Marína Ósk [...]

By |16. desember 2025 | 12:08|

Djúpslökun 18. desember kl. 17:00

Djúpslökun alla fimmtudaga! Djúpslökunin er kl. 17:00-18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að taka frá næðisstund í amstri dagsins og njóta í rólegheitum.   Verið öll hjartanlega velkomin!

By |16. desember 2025 | 11:47|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top