Fréttir

Helgihald fellur niður vegna ófærðar

By |2017-02-26T10:45:55+00:0026. febrúar 2017 | 09:43|

Vegna ófærðar fellur helgihald niður í Grafarvogskirkju kl. 11:00, bæði messa og sunnudagaskóli. Lögreglan biður fólk að vera ekki á ferðinni svo hægt sé að ryðja götur en snjómagnið hér í Grafarvogi er gríðarlegt. Einnig [...]

Prjónaklúbbur næsta fimmtudag

By |2017-02-21T11:48:58+00:0021. febrúar 2017 | 11:48|

Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll þau, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og fleira. Prjónaklúbburinn er 2. og 4. fimmtudag í hverjum mánuði í [...]

Messur sunnudaginn 26. febrúar

By |2017-02-21T11:47:08+00:0021. febrúar 2017 | 11:47|

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg og undirleikari [...]

Tónleikar fjögurra kóra í Árbæjarkirkju !

By |2017-02-15T14:53:19+00:0015. febrúar 2017 | 14:51|

  Fjórir kirkjukórar munu halda tónleikar saman laugardaginn 18. febrúar kl. 16. Grafarvogssöfnuður er á samstarfssvæði Grafarvogs-, Árbæjar- og Grafarholtsskókna og eru þessir tónleikar eitt af samstarfsverkefnum þessara safnaða. Þú ert velkomin/n!  

Guðsþjónustur sunnudaginn 19. febrúar

By |2017-02-14T12:03:29+00:0014. febrúar 2017 | 12:03|

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Biblíudagurinn verður haldinn hátíðlegur. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur [...]

Messur næsta sunnudags

By |2017-02-09T21:48:29+00:007. febrúar 2017 | 22:36|

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Guðrún Karls Helgudóttir og [...]

Prjónaklúbbur á fimmtudaginn

By |2017-02-07T10:38:11+00:007. febrúar 2017 | 10:38|

Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll þau, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og fleira. Prjónaklúbburinn er 2. og 4. fimmtudag í hverjum mánuði í [...]

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

By |2017-01-31T10:47:30+00:0031. janúar 2017 | 10:47|

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og [...]

Sunnudagurinn 29. janúar

By |2017-01-24T10:50:20+00:0024. janúar 2017 | 10:48|

Það verður messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum í Kelduskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Kór [...]

Guðsþjónustur sunnudaginn 22. janúar

By |2017-01-17T13:53:20+00:0017. janúar 2017 | 13:53|

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnum í Rimaskóla og Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju [...]

Go to Top