Skilmálar

Á greiðslusíðu Grafarvogskirkju er hægt að greiða fyrir ýmsa þjónustu kirkjunnar auk þess að leggja fram frjáls framlög. Allar greiðslukortaupplýsingar fara í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar og eru engar kortaupplýsingar geymdar á vef kirkjunnar.

Grafarvogskirkja

borgunGrafarvogssókn
kt. 520789-1389
Fjörgyn
112 Reykjavík
www.grafarvogskirkja.is
Netfang: erna@grafarvogskirkja.is
S: 587-9070
Opið alla virka daga 10-16

Sóknarprestur

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
srgudrun@grafarvogskirkjais

Greiðsluferli

kortTekið er á móti VISA og MasterCard kreditkortum. Greiðandi velur á síðunni hvað greiða skal fyrir og er svo fluttur á örugga greiðslusíðu Borgunar. Greiðandi fær tölvupóst frá Borgun með staðfestingu á greiðslunni eftir að hún hefur átt sér stað.

Almennir skilmálar

Á greiðslusíðu Grafarvogskirkju er tekið á móti frjálsum framlögum til ákveðinna verkefna innan kirkjunnar.

Einnig er hægt að inna af hendi greiðslu fyrir ýmsa almenna þjónustu kirkjunnar. Uppgefið verð á greiðslusíðunni er fullnaðarverð enda er ekki innheimtur virðisaukaskattur af þjónustu kirkjunnar.

Allar fjárhæðir eru í íslenskum krónum.