Á miðvikudögum í desember mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undurbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi.
Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari leiðir djúpslökunina. Tímarnir verða 16., 13. og 20. desember frá 17-18. Dýnur og teppi eru til staðar í kirkjunni. Tímarnir henta öllum hvort sem þú ert byrjandi í yoga eða lengra komin og stendur öllum til boða þeim að kostnaðarlausu.