Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrá hvers dags.
Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári.
Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00
Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir
Jólasögur og jólasöngvar
Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00
Tónlistarflutningur frá kl. 17:30
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngja
Einsöngur: Egill Ólafsson
Fiðla: Gréta Salóme Stefánsdóttir
Organisti: Hákon Leifsson
Kórstjóri stúlknakórs: Margrét Pálmadóttir
Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2 í opinni dagskrá og á visir.is og útvarpað á Bylgjunni
Aftansöngur í Kirkjuselinu í Spöng kl. 18.00
Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir
Vox populi syngur
Einsöngur: Margrét Eir
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23.30
Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason
Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja
Organisti: Hákon Leifsson
Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00
Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Lilja Guðmundsdóttir
Organisti: Hákon Leifsson
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Lilja Guðmundsdóttir
Organisti: Hákon Leifsson
Jóla- og skírnarstund í Grafarvogskirkju kl. 11.00
Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason
Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur
Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir
Organisti: Hákon Leifsson
Kyrrðar- og íhugunarstund á jólum í Grafarvogskirkju kl. 11.00
Prestur: Arna Ýrr Sigurðardóttir
Kveikt verður á kertum og spiluð ljúf tónlist
Vængjamessa í Guðríðarkirkju kl. 20.00
Messa á samstarfssvæði, með Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði
Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Söngur: Ásbjörg Jónsdóttir
Undirleikari: Ástvaldur Traustason
Ræðumenn frá AA og ALAnon
Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00
Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Jazz messa í Grafarvogskirkju kl. 11.00
Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
Kvartet Björns Thoroddsen leikur